top of page
Northern Lights

Umsóknir

Sækja þarf um dvalar- og atvinnuleyfi, sjúkrakostnaðartryggingu og einnig er hægt að óska eftir afslætti af tekjuskattsstofni sérfræðingsins ef ákveðin skilyrði eru uppfyllt.

 

Við sjáum um ferlið.

 

Húsnæði

Við vinnum náið með helstu leigufélögum landsins. 

Við hjálpum nýjum starfsmanni að finna réttu eignina. 

Makinn

 Rannsóknir hafa sýnt að makar starfsmanna sem flytja búferlum sem eru án vinnu eiga erfiðara með að aðlagast.

 

Við aðstoðum makann að finna rétta starfið.

Flutningur

Eimskip er okkar samstarfsaðili varðandi flutning búslóðar og vinnum við náið með starfsmanni í skipulagi og framkvæmd.

Við aðstoðum með flutninga. 

Á Íslandi

Það er í mörg horn að líta þegar til landsins er komið.

Við aðstoðum með allar skráningar og samskipti við lykilstofnanir og fyrirtæki.

Umsagnir

Hildur Sidekick.jfif

Hildur Jónsdóttir, Quality Assurance Manager at SidekickHealth


Xpat eiga stærstan þátt í því að starfsmaður sem var nýkominn til landsins í vor, sé búinn að koma sér mjög vel fyrir hér á landi og á alveg ótrúlega skömmum tíma!

Árdís Stokkur.jfif

Ardis Bjork Jonsdóttir, CEO at Stokkur Software

Mér var bent á að hafa samband við Xpat þegar ég var að leita að aðstoð við að sækja um atvinnuleyfi fyrir erlendan starfsmann. Ég fékk úrvalsþjónustu og Einar gætti þess að halda bæði mér og starfsmanninum upplýstum í gegnum allt ferlið. Við vissum alltaf stöðuna og hvað myndi gerast næst. Ég get sannarlega mælt með þjónustu Xpat og mun án þess að hika leita aftur til þeirra.

Guðjón Pósturinn.jfif

Gudjon Agustsson, Chief Information Officer at Pósturinn

Ég leitaði til Xpat með athugun á forsendum afsláttar af tekjuskattstofni starfsmanns sem er skilgreindur sem erlendur sérfræðingur. Allt ferlið var afar faglegt og samskipti gengu hratt og vel fyrir sig. Mun klárlega leita til þeirra aftur.

2_edited_edited.jpg

Þorgeir Óðinsson CEO at Directive Gamesme, Title

Directive Games hafa þurft að leita talsvert út fyrir landssteinana eftir þekkingu. Ég hef leitað til Xpat með að sjá um öll leyfi og skattaafsláttinn ásamt því að nýta hjá þeim fasteignaleitina og alla þjónustuna um það ferli. 

Það hefur allt gengið frábærlega upp og Einar er í góðum samskiptum við mitt fólk enn þá þar sem alltaf eitthvað kemur upp.

 

Xpat hafa létt verulega róðurinn okkar með sinni þjónustu. 

Snow Covered Trees
bottom of page