A wonderful night with Kp 5 northern lights flying over the Glacier Lagoon in iceland_.jpg

Umsóknir

Sækja þarf um dvalar- og atvinnuleyfi, sjúkrakostnaðartryggingu og einnig er hægt að óska eftir afslætti af tekjuskattsstofni sérfræðingsins ef ákveðin skilyrði eru uppfyllt.

 

Sækja þarf um dvalar- og atvinnuleyfi, sjúkrakostnaðartryggingu og einnig er hægt að óska eftir afslætti af tekjuskattsstofni sérfræðingsins ef ákveðin skilyrði eru uppfyllt.

 

Við sjáum um allt ferlið

Við vinnum náið með Ölmu leigufélagi.

 

Við hjálpum nýjum starfsmanni að finna réttu eignina. 

Húsnæði

Við sjáum um allt ferlið

Við vinnum náið með Ölmu leigufélagi.

 

Við hjálpum nýjum starfsmanni að finna réttu eignina. 

Makinn

 Rannsóknir hafa sýnt að makar starfsmanna sem flytja búferlum sem eru án vinnu eiga erfiðara með að aðlagast.

 

Við aðstoðum makann að finna vinnu.

Flutningur

Eimskip er okkar samstarfsaðili varðandi flutning búslóðar og vinnum við náið með starfsmanni í skipulagi og framkvæmd.

Við aðstoðum með flutninga. 

Aðlögun

Búferlaflutningar leiða til mikilla félagslegra breytinga.

 

Við höfum kortlagt bestu leiðir svo að aðlögun gangi vel fyrir sig. 

KJARNINN

Ísland telst góður valkostur fyrir erlenda sérfræðinga þar sem stjórnvöld hafa séð virðið í að skapa hér umhverfi sem greiðir veg frjórra frumkvöðla. 

Miklar líkur eru á því að íslensk stjórnvöld auki skattfríðindi enn frekar fyrir erlenda sérfræðinga sem flytja til landsins sem ætti að auka eftirspurn eftir þeim verulega.

Samstarfsaðilar

 
 

Hafðu samband

Takk! Verðum í bandi