top of page
Sunrise over Mountains

Hvers vegna Ísland?

 

Það er stór ákvörðun að hefja nýtt líf í öðru landi. Að flytja búferlum þýðir nýjar venjur og siðir, nýtt tungumál, ólík menning og almenn óvissa, hjá þessum breytingum verður ekki komist. En Ísland býr yfir stórkostlegum kostum sem erfitt er að finna í öðrum löndum.    

bottom of page