top of page

Það sem við gerum

Hjálpum þér að koma þínum erlenda sérfræðingi heilu og höldnu til landsins. 

 

Þörf fyrir sérfræðiþekkingu er að aukast þar sem stórauknar fjárfestingar í nýsköpun, hjá sprotum og fyrirtækjum sem eru lengra komin hafa litið dagsins ljós.

​

Það er hins vegar skortur á sérfræðingum og mörg fyrirtæki leita að að þekkingunni út fyrir landsteinana.

​

Barist er um sérfræðinga í þessum greinum um allan heim. Þeir kallast expatar.

​

Xpat Solutions hjálpar þér að lenda þínum expata mjúklega í nýjum aðstæðum og þannig skapa rétta upplifun strax frá upphafi.

​

Við sjáum allt ferlið.

 

 

Okkar sýn

Orðspor okkar er samofið árangri og upplifun þíns expata af búferlaflutningum og aðlögun í nýju landi.

 

Það er stór ákvörðun að yfirgefa móðurland sitt og hefja nýtt líf.

 

Það er okkur mikið kappsmál að flutningur og aðlögun heppnist vel.    

Við erum

Tilbúin að fara þá aukamílu sem til þarf svo að upplifun þíns félags og starfsmanns sem þú ræður, sé fumlaus og örugg.

​

Varan okkar er velferð fólks sem tekur á sig miklar breytingar.

​

Samkennd. Yfirvegun. Ábyrgð. Þolinmæði og skilningur eru okkar kjarna styrkleiki. 

Upphafið

Stofnendur Xpat Solutions koma úr mismunandi áttum og eiga það sameiginlegt að hafa allir reynslu af innflutningi erlendra sérfræðinga. Af eigin reynslu lærðum við að ferlið er flókið, þungt og kostnaðarsamt. Mistök eru dýr og geta tafið byrjunardag sérfræðings í nýrri vinnu.

​

Oftast er dýrasti starfsmaður fyrirtækisins að sökkva sínum tíma í ferlið.
 
Að úthýsa ferli umsókna, húsnæðisleitar, flutnings, aðstoðar við maka og aðlögun gerir þér kleyft að sinna þinni kjarnastarfsemi og láta okkur um að lendina þínum expata.

Clients

SAMSTARFSAÐILAR

TESTIMONIALS

“I'm a testimonial. Click to edit me and add text that says something nice about you and your services.”

Project Manager

Dora Bridges

Contact
bottom of page